Um okkur
Redder veitir persónulega og faglega þjónustu fyrir metnaðarfulla fagmenn í byggingaiðnaði sem vilja viðhafa vönduð vinnubrögð og uppfylla kröfur um framsæknar og varanlegar lausnir. Hvort sem þú þarft tæknilega ráðgjöf eða ráðleggingar um vörur, erum við alltaf til staðar fyrir þig.
Við byggjum á menntun, reynslu og þekkingu á byggingaiðnaði bæði hérlendis og erlendis.
Vöruúrval okkar kemur frá traustum og virtum birgjum, þannig getum við tryggt það að viðskiptavinir okkar fái aðeins hágæða vörur.
Hjá okkur er árangur og ánægjuleiki viðskiptavina ávallt í forgang. Við vinnum náið með og skiljum einstakar kröfur viðskiptavina okkar til að bjóða upp á sérsniðnar lausnir sem mæta sérstökum þörfum þeirra.
Við stefnum á það að efla varanleg samstörf við viðskiptavini okkar og birgja, byggt á trausti og sameiginlegum vexti.
Starfsfólkið

Egill Erlingsson
[email protected]

Rúnar Bragi Guðlaugsson
[email protected]

Eyþór Kári Kristinsson
[email protected]

Jón Aðalsteinn Kristjánsson
[email protected]

Ólafur Rúnar Sigurðsson
[email protected]

Karl Eldar Gunnarsson
[email protected]

Árni Sæberg Hilmarsson
[email protected]

Jón Helgi Sigurðsson
[email protected]