Til á lager
Flokkar: Blue Dolphin, Málningardúkur og yfirbreiðsla
Lýsing:
Blue Dolphin yfirbreiðsla STANDARD PLUS er hönnuð til að vernda ýmis yfirborð þegar verið er að mála og við almennar byggingarframkvæmdir. Notað til að setja yfir td stóra, óreglulega hluti eins og td húsgögn. Það er einnig hægt að nota til að hlífa eins gluggum og hurðum eða bara til að vernda gólf. Ver gegn málningu, vatni, ryki.
Til í nokkrum styrkleikum