Lýsing:
TESCON VANA alhliða límband til notkunar innan og utandyra.
Kostir
- Áreiðanlega festing – jafnvel þótt raki sé til staðar vatnsþolið og FAST límt
- Sérstaklega endingargott: viðloðun í allt að 100 ár prufað af óháðum aðila í þýskalandi
- Hægt er að er að vinna á sveigjanlegum tíma þar sem límbandið hefur allt að 6 mánaða útivist
- Síðari vinnu er hægt að hefja fljótt: flís bakhlið er hægt að pússa beint yfir
- Auðvelt að vinna með: mjög sveigjanlegt flísbak sem hægt er að rífa í höndunum
- Vann í apríl 2012 þýsku vöruprófunarstofnuninni 'Stiftung Warentest' (besta líming)
- Uppbygging í samræmi við staðla: henta til loftþéttinga og tengingu í samræmi við DIN 4108-7, SIA 180 og RE 2020
- Framúrskarandi gildi í prófunum á hættulegum efnum, hefur verið prófað samkvæmt ISO 16000 matskerfinu
Notkunarsvið
innandyra: til Loftþétt með teiping á gufu og loftþéttum dúkum sem og viðarplötum.
Að utan: veitir vind og regnvörn á undirlagi eins og á öndunardúka (td pro clima SOLITEX) og undirlagsplötum. Loftþéttar teipingar á þaki og endurbótum á þakdúkum og loftþéttum himnum.
Hægt er að teipa samskeyti, innanhúss og utan, á milli svipaðra byggingarhluta eða annars efnis með aðliggjandi burðar hlutum með sléttu yfirborði sem ekki er steinefni (td rörgeng, þakgluggar).
- Breydd: 7,5cm
- Lengd 30m
- Í kassa: 4 stk
Sjá
tækniblað