Expandet Extra V2 Outdoor er alhliða skrúfa með
undirzinkuðum haus, fræsandi , trefjaskurður og sagarþráður.
Skrúfan er húðuð með keramikhúðun fyrir notkun utandyra
samkvæmt Euro Code 5.
CE-merkt fyrir burðarvirki.
- Stærð 3,5×50
- Torx: T20
- Keramik-Dual húðun
- Fiber Cut skurður á enda lágmarkar hættu á sprungum í efni.
- Skrúfunarferlið verður nákvæmara með Fiber Cut sagþræðinum