Til á lager
Lýsing:
Proclima Profect forbrotið límband til notkunar innan og utandyra. Festir horn fljótt, einfaldlega og snyrtilega Procect er varanlegt og með áreiðanleg viðloðun þökk sé rakaþolna líminu. Sparar bæði tíma og vinnu þökk sé uppábrotinu mjög auðvelt er að vinna með Profect sem mjög sveigjanlegt, flís bakhlið sém hægt að pússa beint yfir. Hentar fyrir ýmsar byggingar aðstæður: fáanlegt í 12/38 og 25/35 mm uppábroti. Uppbygt í samræmi við staðla fyrir loftþétta tengingu í samræmi við DIN 4108-7, SIA 180 og RE 2020 Hefur framúrskarandi gildi í prófunum á hættulegum efnum og hefur verið prófað samkvæmt ISO 16000 matskerfinu