Til á lager
Flokkar: Blue Dolphin, Málningarrúllur, Málningarbakkar
Lýsing:
Blue Dolphin BADASS málningarsett til að mála yfirborð 2x hraðar.
Í settinu er stórt ílát (JUMBO) sem rúmar 8 lítra af málningu og traustur bakka með fimm hlífum fyrir bakkan.
Hlífarna (UMBO HLÍFAR) einfalda málningarvinnuna og spara tíma við það að þurfa að þrífa bakkann eftir málningu. Að auki er hægt að loka þeim vel til að koma í veg fyrir að málningin þorni.
Settið inniheldur einnig grip (DOLFIN-Y-FRAME) utan um málningarúlluna sem hægt er að stilla breiddina frá 30 cm til 45 cm
í settinu er Killer málningarrúla (KILLER JUMBO MICROFIBER BLEND) ath að breidd hennar hún er 37cm. Þökk sé því verður málun yfirborðsins tvöfalt hraðari og mun skilvirkari.
Settið inniheldur: