Ekki á lager
Flokkar: Önnur límbönd, Arbo
Lýsing:
Arbo Bond Breaker Tape er lagskipt pólýetýlen límband, lagskipt pólýetýlen kemur í veg fyrir viðloðun þéttiefnisins til að tryggja það að þéttiefnið myndar ekki þríhliða límtengi. styrkur þrýstinæma límsins tryggir góða viðloðun við margs konar algengra undirlags. Bond Break límbandið hefur góða aðlögunarhæfni sem tryggir góða viðloðun við bæði reglulegt og óreglulegt yfirborð.